Koike og Kemppi saman á ferð
Suðudeild Landvéla heimsótti Skipasmíðastöðina Skipavík í Stykkishólmi. Skipavík var að fjárfesta í suðu-traktor og brennslu-tractor sem keyra á tannhjólabrautum. Brautirnar eru með möguleika á […]
Suðudeild Landvéla heimsótti Skipasmíðastöðina Skipavík í Stykkishólmi. Skipavík var að fjárfesta í suðu-traktor og brennslu-tractor sem keyra á tannhjólabrautum. Brautirnar eru með möguleika á […]
Í byrjun febrúar var sérfræðingur frá www.koike-europe.com við uppsetningu á PNC 12 Extreme skurðarborði hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum. Þar var sett upp skurðarborð sem […]
Það er óhætt að segja að afmælistilboð Kemppi hafi fallið í góðann jarðveg. Vélarnar hreinlega sópuðust út og kláruðust á met tíma. Við bjóðum […]
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Kemppi á Íslandi á afmæli um þessar mundir. Kemppi sérfræðingar Landvéla, þeir Óli, Axel, Haukur og Axel, […]
Eins og allir vita er afmælisdagur Kemppi á Íslandi í dag. Við erum strax byrjuð að fagna með afmælistilboðum og seinna í dag verður […]
Landvélar voru með kynningu á vörum frá SKF og Kemppi á Skrúfudegi nemendafélags Tækniskólans. Mæting á þennan viðburð var mjög góð og óhætt að […]
Það er alltaf mikið um að vera í SKF deildinni okkar. Hér má sjá SKF sérfræðingana Keld Bredhal og Víglund Laxdal mætta til skrafs […]
|24. janúar birti Creditinfo lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2017. 3. árið í röð náum við þeim árangri að vera á þeim lista. Viðskiptablaðið […]
Það voru starfsmenn Ölgerðarinnar sem fengu fyrsta reikninginn úr nýja tölvukerfinu okkar. Afgreiðslan gekk nokkuð greiðlega miðað við aðstæður og lofar góðu um framhaldið. […]
Eins og flestir hafa orðið varir við hefur verið mikið um að vera hjá Kemppi mönnunum okkar. Bæði hefur Kemppi trukkurinn verið á ferðinni […]
|