Góðar viðtökur á afmælistilboði

Það er óhætt að segja að afmælistilboð Kemppi hafi fallið í góðann jarðveg.   Vélarnar hreinlega sópuðust út og kláruðust á met tíma.
Við bjóðum samt eftir sem áður Kemppi vélar og vörur á góðum kjörum.  Svo eigum við að sjálfsögðu líka allt annað sem á þarf að halda við suðuna.