Fyrsta áfanga ferðalags Kemppi trukksins lauk síðasta föstudag og nú bíðum við bara spennt eftir að komast af stað í þann næsta.
Ferðatilhögunin verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur.
Myndin sem fylgir var tekin hjá Vélsmiðjunni Hamri á Eskifirði.