Kemppi trukkurinn á Höfn

Kemppi trukkurinn er lagður af stað austur um land.
Í dag var stoppað hjá Framrás í Vík fyrir hádegið og keyrt þaðan á löglegum hraða til Hafnar í Hornafirði þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar.
Á morgun er svo ferðinni heitið á Fáskrúðsfjörð og Neskaupstað.