Í byrjun febrúar var sérfræðingur frá www.koike-europe.com við uppsetningu á PNC 12 Extreme skurðarborði hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum.
Þar var sett upp skurðarborð sem sker upp að 15 mm með plasma og upp að 50 mm með gasi.
Skemmtilega einföld en nákvæm vél sem má skoða betur hér.
Einnig heimsóttum við snillingana hjá SR Vélaverkstæði en þeir festu kaup á sömu gerð af vél fyrir nokkru.