Vélaverkstæði KS á Sauðárkróki voru að fá afhenta Plasma/Gas skurðarvél frá KOIKE. Sérfræðingur frá KOIKE kom til landsins og sá um uppsettningu og kennslu á vélina. Skurðarborðið er 1,5 x 3,0 m Plasma sker upp í 15/20 mm gasið frá 15 upp í 50 mm. Það var mjög ánægjulegt, fyrir okkur í Landvélum, að sjá að KS menn töldu sig janvel hafa fengið notendavænni og kannski fullkomnari græju en sölumaðurinn hafði lofað. Við erum að springa úr monti af því.https://www.youtube.com/watch?v=aTXxKxwy3eo
Jafnvel segja myndirnar eitthvað um ánægjuna.