Kynning á MasterTig og Gamma frá Kemppi

Suðudeild Landvéla með nýungar frá Kemppi. Farin var hringferð um landið sem og kynningar í skólum. Við fengum góða viðtökur og nýju Kemppi MasterTig  og Gamma loftræstihjálmarnir fengu mikil hrós fyrir notendavænleika sem og gæði. Frábærar vélar og tækni sem sýnir það sem koma skal frá Kemppi.

Starfsmenn Alcoa í Kynningu á nýju MasterTig 335 vélina sína.

Slippurinn
Snillingar hjá Slippnum á Akureyri að Prufa MasterTig 335 vélina
Haukur Unnar með hóp af tilvonandi snillingum úr Borgarholtsskóla sem komu í Kemppi kynningu.