Ný heimasíða Landvéla er komin í loftið en það er enn verk að vinna. Við stefnum á að ný vefverslun verið virk síðar á árinu (verð og magn á lager) og enn vantar nokkuð af vörum, m.a. frá stórum framleiðeindum eins og SKF, Kemppi, Bosch, Parker og Aventics. Þá munum við bæta vöruleit og síun á vöru fljótlega ásamt fleiru. Allar ábendingar eru vel þegnar og óskast sendar á lv@landvelar.is