NÝJASTA NÝTT FRÁ KEMPPI

X5 og Master 315

Við vorum að fá í hús nýjustu afurðirnar frá KEMPPI. Það hefur verið mikil þróun í notendaviðmóti hjá KEMPPI. Þær vélar sem við kynnum núna eru X5 FastMig sem bjóðast bæði sem 400A og 500A  og Master 315  300A pinnasuða sem býður uppá púlserandi eiginleika og frábært forrit sem heitir Weld Assist.

Framundan eru skemtilegir tímar hjá Suðudeild Landvéla við að læra á þessar vélar og vonandi styttist í að við getum farið að leyfa viðskiptavinum að prófa þessar glæsilegu suðuvélar.