Skrúfudagurinn

Landvélar voru með kynningu á vörum frá SKF og Kemppi á Skrúfudegi nemendafélags Tækniskólans.
Mæting á þennan viðburð var mjög góð og óhætt að segja að gestir hafi sýnt vörunum okkar mikinn áhuga.