Í grunninn eru tvær gerðir af Straub tengjum, með gripi og án grips. Í fyrri gerðinni er tannkrans sem grópar sig í pípuna og hindra þar með alla tog- eða hliðarhreyfingu á pípunum. Í seinni gerðinni er ákveðin toghreyfing leyfð án þess að fórna þéttni tengisins.
Þéttígúmmið er fáanlegt úr ýmsum gúmmíefnum er þola mismunandi efni og hita. Algengustu gerðirnar eru úr EPDM, NBR, og FPM/ FKM (Viton). Í grunninn er virknin sú sama.
Aukin þrýstingur í kerfinu eykur samhliða þrýstigetu gúmmíslífarinar og ef tengið er með tannkrans, þá grópar hann sig en fastar við samhliða auknum þrýsting.