Þekking er grunnur góðra verka
Ætlun okkar er að safna hér saman ýmsum fróðleik og tækniupplýsingum til að styðja við okkar helstu vörur og vöruflokka, okkur öllum til gagns og gamans.
Einnig munum við bæta inn áhugaverðum greinum og öðru efni þegar tilefni er til. Að síðustu verða öll útgefin öryggisblöð (MSDS) fyrir söluvöru okkar vistuð og uppfærð hér á síðunni, tilbúin til niðurhals.
Allar ábendingar um efni eru vel þegnar.