Kveðjustund

28. febrúar var síðasti starfsdagur bæði næst yngsta og næst elsta starfsmanns Landvéla.
Annar er á leið til Japan á vit ævintýranna en hinn er sestur í helgann stein, þið megið svo giska á hvor gerir hvað.
Við þökkum þeim Brynjólfi Inga og Benedikt kærlega fyrir samstarfið síðustu ár. Þeirra verður sárt saknað.