Wolfram suðuskaut fyrir TIG suðu
Þegar sjóða þarf saman háefnablandað stál eða álefni er sérstaklega mikilvægt að öll samskeyti séu jöfn og hrein. Þetta er auðvelt að gera með TIG suðu. Suðuskautin frá Plansee eru sérlega vönduð. Þau sameina góða kveikingu og endurkveikingu, hátt straumþol og góða endingu.
Þessi skaut má nota við bæði jafnstraum og riðstraum.
Tig suðuvír/-skaut
Tig suðuvír/-skaut
Tig suðuvír/-skaut