170E Rafhlöðuknúnar rörasagir

Öflug, létt og handhæg rafhlöðuknúin rörasög sem hægt er að nota til að skera bæði stál- og plaströr.
Þar sem hægt er að stilla hraða og færslu hentar hún vel á bæði ryðfrítt stál og steypujárn.
Öflug 18V/4.0Ah rafhlaða.

Rörastærð: 15 – 170mm (0,6” – 6,7”)
Veggþykkt stál: 6mm
Veggþykkt plast: 14mm
Efni: Stál, kopar, steypujárn, ryðfrítt stál, sýruþolið stál, fjöllaga efni og öll plastefni.

Vörunúmer: IS-7048115

Flokkur: Merki: