Alumig Si5 MIG vír

MIG vír fyrir ál, inniheldur 5% Si til suðu á AlSi og AlMgSi efni.
Hefur gott viðnám gegn hitasprungum.
Hentar ekki þar sem þarf góða litasamsvörun eftir rafhúðun.
Bræðslumark 570-630°C.