Speedglas 9100XX hjálmurinn frá 3M er með Natural Color Technology sem stuðlar að því að sjálfdekkjandi glerið er einstaklega nákvæmt við birtuskynjun.
Undir flipanum tækniupplýsingar má nálgast nánari upplýsingar um bæði hjálminn og DIN staðla
Sjálfdekkjandi gler.
Gler dekkist á 0.1 ms
Batterí: Lithíum 3V
Góð vörn á hálsi og andliti
Útbúinn loftgötum sem minnka móðu við suðu
Skygging suðuglers: DIN 5, 8 eða 9-13
Stærð suðuglers: 73×107 mm
Vörunúmer:
SG10-501825