Sérstakar aðstæður kalla á sérstakar lausnir. Sum hús, hallir og byggingar eru þannig hannaðar að ekki er hægt að koma fyrir hefðbundnum kranasporum á súlur og veggi og eina lausnin er að hengja sporið upp í sérstakar loftfestingar. ABUS er með þrjár grunngerðir af brúkrönum fyrir þessar aðstæður: ABUS DLVM fyrir minni og þrengri rými og með spanlengd allt að 14 metrum, ABUS EDL fyrir stærri rými og meira span eða allt að 17,5 metrum og ABUS EDK fyrir mesta spanið, eða allt að 25 metrum. Sá síðastnefndi er sérsmíðaður burðarbiti á meðan tveir fyrrnefndu eru gerðir úr stöðluðum völsuðum I stálbitum. Einn af kostum niðurhengdra brúkrana er að þannig má nýta til fulls alla breidd rýmisins þar sem hlaupakötturinn nær lengra út að vegg en með hefðbundnu kranaspori.
ABUS brúkranar niðurhengdir í loft
Lyftigeta: Allt að 8 tonn.
Spanlengd: Hámark 25 metrar, háð lyftigetu.
Flokkar: ABUS brúkranar, ABUS kranar, Lyftibúnaður
Merki: ABUS
Tengdar vörur
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
ABU Compact rafdrifnar keðjutalíur
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður
Lyftibúnaður