ABUS HB-System

Frábær og hagkvæm lausn í flest öll rými

ABUS HB-System er heildstætt kerfi af færslubrautum, kranabrúbitum og upphengjum.  Kerfið er mjög sveigjanlegt og hægt að laga að þörfum flestra þar sem þörf er á brúkranakerfi sem er í senn hagkvæmt, auðvelt í uppsetningu og með möguleika á að breyta eða aðlaga nýjum aðstæðum á verkstað, t.d. vegna endurskipulagningar eða stækkunar, með nýjum viðbótareiningum eða tilfærslum á þeim sem eru fyrir eru.