Notkun: Víngerð, vatn, saltvatn, mjólk, olía og eldsneyti (ekki bensín) með seigju að hámarki 30 gráður CENTISTROKES eða yfir 4 gráður ENGLER. Vökvi skal vera hlutlaus og hreinn (hámark 0.2 – 0.5% af mildum þurrefnum/kornum sem skemma ekki dæluhjól og hús).
Upplýsingar um uppsetningu, viðhald og öryggisatriði má finna hér.
Vöruheiti | Stútur mm | Afköst l/klst | Hámarks lyftigeta m | Hámarks snúningur sn/mín | Þyngd kg | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|
Novax 20 | 20 | 1700 | 25 | 2850 | 5 | 24021123 |
Novax 25 | 25 | 2400 | 25 | 2850 | 6 | 24021124 |