Við ArcFeed matarann þarf bara einn rafmagnskapal og jarðtengingu frá aflgjafanum svo að hann hentar vel við aðstæður þar sem hætta er á að kaplar og snúrur verði fyrir skemmdum.
Færri kaplar þýða líka að það er minna að bera þegar farið er á milli verkstaða sem auðveldar vinnu.
ArcFeed 300 vírmatarabox
Matari með straumskynjun sem hægt er að nota með flestum suðuaflgjöfum.
Jafnvel er hægt að breyta gömlum staðbundnum MMA kerfum fyrir MIG/MAG suðu.
Vörunúmer:
ArcFeed 300 – KEV-6120300