Sama efni í kælirörum og í stærri kælunum og sama góða endingin.
Endar eru úr steyptu neopren gúmmí, festir með hosuklemmu svo auðvelt er að taka þá af til hreinsunar eða skipta um enda. Kælarnir eru staðlaðir með „B“ endum (beinum), og ½“ BSP gengjum.
Vöruheiti | P mm | R mm | S mm | Innra olíumagn ml | Innra vatnsmagn ml | Hámarks sjóflæði* l/mín | Vélastærð kW | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
DC 50 | 69 | 123 | 205 | 80 | 160 | 180 | 75 | BOW-DC050-YBB |
DC 60 | 104 | 158 | 240 | 105 | 200 | 180 | 120 | BOW-DC060-YBB |
DC 90 | 178 | 232 | 314 | 160 | 240 | 180 | 150 | BOW-DC090-YBB |
DC 120 | 260 | 314 | 396 | 200 | 325 | 180 | 180 | BOW-DC120-YBB |
* Uppgefið flæði er hámarksflæði gegnum kæli án enda. |