Kælielementið er frítt (fljótandi) í kælinum sem tryggir lágmarks hitaleiðni og auðveldar viðhald og þrif.
Hægt er að endurnýja kælielementið, ytra húsið og endaflansa ef þörf er á.
Endaflansar eru úr sjóþolnum kopar en hægt er að fá þá úr járni ef þörf er á því.
Bowman GK kælar
Hámarks sjóflæði 300 l/mín
Hámarks ferskvatnsflæði 450 l/mín
Hentugir kælar fyrir ýmsan kælivökva, olíu, glussa og smurolíur.
Hámarks vinnuþrýstingur olíu: 20 BAR
Hámarks vinnuþrýstingur vatns: 16 BAR
Hámarks vinnuhiti olíu: 120°C
Hámarks vinnuhiti vatns: 110°C
Gengjur: 2″ BSP