Tank dælurnar henta einkar vel í krefjandi aðstæðum vegna þess hve endingargóðar þær eru. Dælurnar eru einfaldar í viðhaldi.
Brunndælur Tank 475 1400L/min, 42m
3 fasa~400V, IP68 mótor.
Afl: 7,5kW
Snúningshraði: 2850 sn/mín
Hitaþol: 40°C
Kornastærð: 15mm
Stútur: 4″ – 100mm
Lyftigeta: 42m
Flæði: 1400 L/mín
Þvermál: 317mm
Hæð: 801mm
Þyngd: 93kg
Vörunúmer: PRO-TANK475