Cromatig 316LSi TIG vír

Þessi vír er fyrst og fremst ætlaður til suðu á 316L stáli.
Hentar einnig til suðu á venjulegu 316 stáli og Nb eða Ti blönduðu stáli (347 og 321) ef vinnuhiti er undir 350°C.
Aukið sílíkoninnihald eykur flot í suðupolli sem getur komið sér vel við ýmsar aðstæður.