Hentug fyrir eldfiman vökva, olíur og skyld efni, s.s. alkahól, leysiefni, ísóprópýl eter, ammoníak vatnslausn, bensín og eldsneytisolíur.
Hægt er að fá fleiri stærðir og gerðir af Standard Pump tunnudælum. Vinsamlega leitið upplýsinga hjá sölumönnum Landvéla.