Dælustöðvar PSL fyrir matvælaiðnað

Rafknúnar háþrýstidælur fyrir kalt vatn.
1 fasa eða 3 fasa.
Þrýstingur allt að 200 BAR.
Vatnsflæði allt að 21 l/mín.
Hámarks hiti á vatni: 60°C.
Staðalbúnaður:
Sambyggt á grind í ryðfríu húsi.
Sápusogsbúnaður.
Rofabyssa með handfangi.
Stöðug stillanleg þrýstistjórnun.
Tengi, þrýstimælir og rofar eru utanáliggjandi.