Efni í þindum: Santoprene og PTFE þind (membru)
EPDM eða Viton O-hringir.
FDA útgáfur fáanlegar í rafpússuðum SS316 – ASTRAevoFOOD DDE SPN.
ATEX útgáfur fáanlegar fyrir flestar gerðir.
Nánari upplýsingar má finna undir flipanum tækniupplýsingar.
Fáanleg efni í dæluhúsum: Pólýprópýlen, PVDF, SS ryðfrítt stál, álvæt áferð.
Einfaldar í uppsetningu og viðhaldi.
Henta vel fyrir pH hlutlausa vökva.
Stútar: 3/8″ BSP.
Loftinntak: 3/8″ BSP.
Hámarks afköst: 130 L/min
Höndlar fastar agnir upp að 5.5 mm
Lyftihæð: 70 m
Hámarks þrýstingur 8 Bar
Loftnotkun: allt að 1000 Nl / mín
Vörunúmer: ARG-DDE100WRNYT