Camlock tengi

Camlock tengi henta vel þar sem þarf að tengja hratt og örugglega í lágþrýstum lögnum.
Tengin eru steypt úr áli eða unnin úr ryðfríu stáli og henta því vel í vatnslagnir.
Hægt er að fá þéttingar úr NBR gúmmíi og Vitonefnum á tengin og einnig er hægt að endurnýja armana.