FastMig X býður upp á sérhæfðar lausnir við krefjandi notkun, FastMig X Regular fyrir krefjandi notkun á verkstæði, t.d. þykkt efni, FastMig X Pipe fyrir botnstrengja og rörasuður og FastMig X Intelligent fyrir flóknari suður á öllum málmum og í öllum suðustöðum þar með talið sérlega þunnt efni.
Allar útgáfur eru búnar FastMig X 320 eða FastMig X 450 aflgjafa sem ásamt WFX matara mynda suðukerfi sem hentar öllum suðuþörfum og gæðakröfum.
Að auki fylgir Cool X kælikerfi öllum þrem útgáfum.
FastMig X
Fjölhæf lausn: MIG, MIG1, púlserandi MIG, MMA og TIG.
Hægt að spara tíma með að sameina tvo vírmatara með ólíkum vírum í sömu vél.
Allar útgáfur má uppfæra og laga að sérstakri notkun með hugbúnaðarbreytingu.
Vörunúmer:
FastMig X 450 – KE10-6103450