Lítil hraðtengi með flæðiþol vel yfir meðallagi fyrir vökva og gasefni. Tengin eru úr kopar og þéttingar úr NBR gúmmíi. Hægt er að kúpla að og frá með annarri hendi.
Vinnuhiti er -20/+100°C. Ef hiti þarf að fara út fyrir þessi mörk er mögulegt að fá þessi tengi með öðrum þéttingum sem þola meiri kulda eða hita.
Vöruheiti | Lykilmál | Utanmál mm | Vörunúmer |
---|---|---|---|
Kerling F | |||
Gashraðtengi 1/8" F | 14 | 16 | 19082002 |
Gashraðtengi 1/4" F | 17 | 16 | 19082004 |
Gashraðtengi 3/8" F | 19 | 16 | 19082006 |
Gashraðtengi 1/8" M | 14 | 16 | 19082302 |
Gashraðtengi 1/4" M | 17 | 16 | 19082304 |
Gashraðtengi með 6mm slöngutagli | 14 | 16 | 19082106 |
Gashraðtengi með 9mm slöngutagli | 14 | 16 | 19082109 |
Karl M | |||
Gashraðtengi 1/8" M | 14 | 19082202 | |
Gashraðtengi 1/4" M | 17 | 19082204 | |
Gashraðtengi með 6mm slöngutagli | 19082206 | ||
Gashraðtengi með 9mm slöngutagli | 19082209 |