Kerfið byggir á því að súrefnið er dregið inn í byssuna með suðugasinu, sem auðveldar réttar stillingar á gasblöndunni og auðveldar fulla tæmingu á suðugaskútnum.
Mikið úrval er af aukahlutum og spíssum fyrir skurð, suðu, lóðun og hitun. Auðvelt er að skipta þessum aukahlutum út og hægt er að nota þá með öðrum suðukerfum sem framleidd eru eftir sömu stöðlum.
Hægt er að fá GasiQ Ergo sem sett eða kaupa staka íhluti í kerfið.
GasiQ D75 Ergo
Eitt vinsælasta skurðar- og suðukerfi á markaðnum í dag.
Öll hönnun D 75 miðast að því að grip og stjórnun suðutækjanna sé þægileg og auðveld.
Vörunúmer: GQ-35950100