GasiQ G-4

Þessi vír er blandaður með 0,5% Mo.
Hann hentar sérstaklega vel þegar sjóða á röralagnir og þrýstistaði.
Vírinn er koparhúðaður sem tryggir hreina og heila suðu. GasiQ G-4 er samþykktur af TÜV og DB.
Efnisinnihald %: C–0.11, Si–0.2, Mn–1.1, Mo–0.5

Vörunúmer:
3,0mm: GQ-51603000

Flokkur: Merki: