Minni gasnotkun þýðir að sjaldnar þarf að skipta um kúta sem eykur afköst í suðuvinnunni sjálfri, suðugæðin aukast og minni hætta er á suðugöllum. Tveggja þrepa kerfið stjórnar gasflæðinu með öruggari hætti en ella og heldur því stöðugu þó þrýstingur í kútunum lækki.
GasiQ Optimator
Tveggja þrepa þrýstijafnari og er seinna þrepið þrýstinæmt sem dregur verulega úr gaspúlsum sem myndast við upphaf suðu. Þessi eiginleiki getur minnkað gasnotkun um allt að 50%.
Vörunúmer: GQ-37370000