GasiQ S-55 / S-55 FC

Kadmíumfrí silfurslaglóð með háu silfurinnihaldi (55%) sem orsakar gott flæði með mikla háræðavirkni og innbræðslu.

Brotþol:  350 N/mm2
Vinnuhiti:  660°C
Bræðslumark:  630-660°C
Efnisinnihald %: Ag–55,0, Cu–21,0, Sn-2,0, Zn–22,0

Vörunúmer:
S55 1,5mm: GQ-52551015
S55FC1,5mm: GQ-52552015

Flokkur: Merki: