Gírar
Gír B502 á dráttarvélaaflúttak fyrir 2 dælur
Fyrir dælustærðir: Gr2 og Gr3
Driföxull: 1 3/8″ 6-spline
Öxultenging: 1 3/8″ 6-tennur hulsa
Gerð: spline hulsa
Gírhlutfall: 1 : 3
Snúningshraði inn: 540 sn/min
Snúningsvægi inn mest: 966 N·m v/ 540 sn/min
Snúningsvægi út mest: 161 N·m v/ 1620 sn/min
Snúningshraði út: 1620 sn/min
Olía: Classe ISO – VG 150
Magn olíu í gírkassa: 1,3 lítrar
Þyngd: 18 kg
Gírinn er ekki olíufyltur við afhendingu þarf að fylla á
við fyrstu notkun og skipta út olíu eftir 50 klst notkun
Vörunúmer: 75005130