Grá þvottaslanga

Hitaþolin alhliða þvottaslanga

Þrýstiþol: 20 BAR
Hitaþol: -40/+100°C
Öryggisstuðull: 3:1

Hentar vel í þrýstiloftslagnir, fyrir vatn og mildar efnablöndur.
Ekki olíuþolin.

Innra byrði úr svörtu leiðandi EPDM gúmmíi.
Ytra byrði úr slit- og ósonþolnu EPDM gúmmíi, gráu.
Styrking úr sterkum textíl vafningi.

Flokkur: Merki: