Grár loftræstibarki

Grár textílbarki með stálspíral.
Harmonikkubarki sem leggst vel saman og auðvelt er að beygja.
Hentar vel fyrir afsog hvort sem er til að hreinsa reyk frá vélum eða í almenna loftræstingu.
Kemur í 10 m lengjum frá framleiðanda.

Flokkur: