Gufuslanga

Þrýstiþol gufa: 6 BAR
Þrýstiþol heitt vatn: 15 BAR
Hitaþol gufa: +165°C
Hitaþol vatn: -40/+120°C
Öryggisstuðull gufa: 10:1
Öryggisstuðull vatn: 4:1

Slanga fyrir mettaða gufu og heitt vatn.
Ekki olíuþolin.

Innra byrði: Svart EPDM gúmmí.
Ytra byrði: Svart, slitsterkt, óson- og hitaþolið EPDM gúmmí.
Styrking: Sterkur textíl vafningur.

Flokkur: Merki: