Hæðarmælar SNK

Rafstýrðir hæðarmælar fyrir glussatanka þar sem þrýstingur fer ekki yfir 1 BAR.
Vinnuhiti: -30/+80°C
Mælt er með 8 Nm herslu.

Segulmagnað flotholt virkjar rofa þegar hæð vökva fer undir snertimark innan 60mm frá lægri banjóbolta.
Fáanlegur bæði „normalt lokaður“ sem rýfur samband eða „normalt opinn“ sem virkjar samband.
Með hæðarmælunum má nota hitanema sem komið er fyrir í stað neðri banjóbolta.

Flokkur: Merki: