Hjólsagarblöð GLG

Spænska fyrirtækið GLG hefur framleitt hjólsagarblöð fyrir stál frá árinu 1963.
Blöðin eru framleidd skv. AISI M2 og DIN 1,3343 stöðlum.