Insulflex hitakápa TSBL

Hentar vel þar sem engar líkur eru á slettum eða olíugufum.
Efni: Þykk glertrefjaflétta.
Hitaþol stöðugt: 538°C.
Hitaþol í skamman tíma: 705°C.
Góð einangrun.
Lítil hitaleiðni.

Vörunúmer:
22 mm TSBL-14 – 41001895

Flokkur: Merki: