Delta rafsuðuhjálmarnir frá Kemppi tryggja hámarks vörn við erfiðar og krefjandi aðstæður.
Öndunarbúnaðurinn hreinsar allt að 98% af menguðu lofti
Delta+ XFA settið inniheldur loftslöngu, búnaði til að stjóna loftflæði Li-ion batterý og hleðslutæki, flæðimælir, belti.
Undir flipanum tækniupplýsingar má nálgast nánari upplýsingar um hjálminn, íhluti og DIN staðla
Nánar um öryggi Kemppi hjálmanna