Koparrör

    Mjúk, afglóðuð eirrör sem henta vel t.d. í gas, olíulagnir og margt fleira.
    ATH. Ef rörin eru notuð í gaslagnir þarf að tryggja vel að allar semsetningar séu vel þéttar.  Ef rörið er notað með skerkónafittings er nauðsynlegt að nota innleggshólk í enda svo að það falli ekki saman við samsetningu.

    Flokkur: