Vöruheiti | Geta tonn | Geta kN | Olíumagn cm3 | Svæði cm2 | A mm | B mm | C mm | D mm | E mm | F mm | J mm | Þyngd kg | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Glenna 1TO. | 1 | 75 | 10 | 7 | 15 | 90 | 225 | 29 | 55 | 55 | 2 | LA-CY0109G | |
Glenna 0,8TO. | 0.8 | 189 | 63 | 15 | 31 | 220 | 443 | 58 | 43 | 50 | 124 | 7 | LA-CY00822G |
Glenna 220mm* | LA-CY00822 | ||||||||||||
* Sama og LA-CY00822G nema með F hraðtengi fyrir minna flæði |
Larzep glennur
CY glennur eru notaðar þar sem erfitt er að komast að verkinu.
CY0109G eru notaðar við mjög þröngar aðstæður.
CY00822G eru notaðar þar sem þörf er á meiri glennigetu.
Glennurnar koma með AZ3140 F hraðtengi frá framleiðanda.