Fargið innihaldi/íláti hjá viðurkenndri spilliefnamóttöku.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Legurfeiti fyrir lágann hita og mjög mikinn hraða.
Grunnur: Fullkomlega ólífræn olía, þykkt með lithium sápu.
Þessi feiti hefur litla viðloðun og smyr því vel við lágann hita, allt niður í -50°C og þar sem hraði er sérlega mikill. Litíð viðnám.
Notkun: Spunavélar í textíliðnaði, spindlar í spóntökuvélum, prentvélar og fleira.
Vörunúmer:
180 gr. túpa: L-LGLT2/02