LGWA2 legufeiti/smurfeiti

Legufeiti sem þolið vítt hitasvið og hentar þar sem álag er gríðarlegt.
Grunnur: Jarðefnaolía, þykkt með litiumblöndu.
Frábærir smureiginleikar þó að hiti fari uppundir 220°C í stuttann tíma, góð vörn fyrir hjólalegur undir miklu álagi.
Notkun: Hjólalegur í flestum gerðum farartækja, þvottavélar, viftur og rafmótorar.

Vörunúmer:
200 gr. túpa: L-LGWA2/02
420 ml. staukur: L-LGWA2/04
LAGD125 pakkning: L-LAGD125/WA2