LGWM1 legufeiti/smurfeiti
Legufeiti fyrir mikið álag og lágann hita.
Grunnur: Jarðefnaolía, þykkt með lithium sápu.
Inniheldur aukaefni sem bæta álagsþol umtalsvert hvort sem um er að ræða lárétt eða lóðrétt álag.
Notkun: Vindmylluhjól, færsluskrúfur, miðlæg smurkerfi og margt fleira.
Vörunúmer:
5 kg. fata: L-LGWM1/5