LHDF900 olía til að fjarlægja legur

Olía til nota með SKF vökvabúnaði til að fjarlægja legur og fóðringar.
LHDF900 inniheldur ryðvarnarefni sem hafa ekki áhrif á þéttingar.

Vörunúmer:
5L: L-LHDF900/5