Nánari upplýsingar um Master 315 má finna undir flipanum tækniupplýsingar.
Master 315
Master 315 suðuvél
Fjölhæf og meðfæranleg vél sem tryggir hámarks afköst í suðu og sparar tíma í uppsetningu.
Öflug MMA suða, púlsandi MMA stilling eykur nákvæmni í suðu.
„ARCbreak“ tækni gerir vélinni kleyft að takast á við mismunandi aðstæður.
Weld Assist tryggir að réttu breyturnar séu valdar áður en suða hefst.
Hægt að vista allt að 99 stillingar til að velja áður en suða hefst.
Fjarstýring sem hægt er að stjórna með bluetooth.
Vörunúmer:KE30-M315GM